fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Fastar fléttur Griezmann vekja mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. desember 2020 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona, tók á móti einu af toppliðum spænsku deildarinnar þegar Real Sociedad mættu til leiks á Nývangi í gær. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Barcelona sem færist nær toppliðum deildarinnar. Real Sociedad komst yfir í leiknum. Þar var að verki Willian José sem skoraði fyrsta mark leiksins eftir stoðsendingu frá Portu á 27. mínútu.

Það tók Börsunga hins vegar ekki langan tíma að jafna leikinn. Á 31. mínútu jafnaði Jordi Alba leikinn og á 43. mínútu kom Frenkie De Jong, Börsungum yfir.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Sigurinn færir Barcelona upp í 5. sæti deildarinnar. Antoine Griezmann var í byrjunarliði Barcelona en hárgreiðsla hans í leiknum vakti mikla athygli.

Griezmann var með fléttur í hárinu sem margir hafa haft gaman af því að ræða, greiðsluna góðu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish

Wayne Rooney með ráð til Jack Grealish
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú á Strákunum okkar?
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum
433Sport
Í gær

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar

Liverpool vill fá leikmann Bayern frítt næsta sumar