fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildina: David Silva mætir aftur til Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. desember 2020 12:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar sem fer af stað um miðjan febrúar. Tottenham heldur til Austurríkis og mætir Wolfsberger.

Manchester United fékk nokkuð erfitt verkefni úr hattinum en Real Sociedad sem hefur spilað vel í vetur kom upp úr hattinum. David Silva sem lék lengi með Manchester City snýr aftur til Manchester.

Arsenal sem hefur hikstað hressilega í deildinni heima fyrir mætir Benfica. Leicester mætir svo Slavia Prag.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

Drátturinn:
Wolfsberger vs. Tottenham
Dynamo Kiev vs. Club Brugge
Real Sociedad vs. Manchester United
Benfica vs. Arsenal
Crvena zvezda vs. AC Milan
Royal Antwerp vs. Rangers
Slavia Prag vs. Leicester
Salzburg vs. Villarreal
Braga vs. Roma
Krasnodar vs. Dinamo Zagreb
BSC Young Boys vs. Bayer Leverkusen
Molde FK vs. Hoffenheim
Granada vs. Napoli
Maccabi Tel Aviv vs. Shakhtar Donetsk
Lille vs. Ajax
Olympiakos – PSV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi