fbpx
Föstudagur 05.september 2025
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildina: David Silva mætir aftur til Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. desember 2020 12:32

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar sem fer af stað um miðjan febrúar. Tottenham heldur til Austurríkis og mætir Wolfsberger.

Manchester United fékk nokkuð erfitt verkefni úr hattinum en Real Sociedad sem hefur spilað vel í vetur kom upp úr hattinum. David Silva sem lék lengi með Manchester City snýr aftur til Manchester.

Arsenal sem hefur hikstað hressilega í deildinni heima fyrir mætir Benfica. Leicester mætir svo Slavia Prag.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

Drátturinn:
Wolfsberger vs. Tottenham
Dynamo Kiev vs. Club Brugge
Real Sociedad vs. Manchester United
Benfica vs. Arsenal
Crvena zvezda vs. AC Milan
Royal Antwerp vs. Rangers
Slavia Prag vs. Leicester
Salzburg vs. Villarreal
Braga vs. Roma
Krasnodar vs. Dinamo Zagreb
BSC Young Boys vs. Bayer Leverkusen
Molde FK vs. Hoffenheim
Granada vs. Napoli
Maccabi Tel Aviv vs. Shakhtar Donetsk
Lille vs. Ajax
Olympiakos – PSV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“

Skemmtilegt augnablik á blaðamannafundi dagsins – „Þú átt eftir að skora fyrir mig“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“

Fyrrum liðsfélagi Gylfa Þórs hissa á að sjá ekki nafn hans í landsliðshópnum – „Talandi um reynslu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn

Skelltu sér í „blindan fótbolta“ fyrir stórleikinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“

Nú verið með báðum bræðrum sínum í landsliðinu – „Mjög gaman fyrir okkur og fjölskylduna“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika

Þung orð Mána sem útilokar ekki að kveikja í Þjóðleikhúsinu verði þetta að veruleika
433Sport
Í gær

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða

United reyndi að kaupa miðjumann á lokadegi gluggans en leikmaðurinn vildi bíða
433Sport
Í gær

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór

Í áfalli þegar hann sá typpið á vini sínum í fyrsta skipti – Kona endaði á sjúkrahúsi því hann var svo stór