fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þessir koma til greina í lið ársins – Ronaldo tilnefndur sautjánda árið í röð

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo leikmaður Juventus er sautjánda árið í röð tilnefndur í lið ársins hjá UEFA en þeir sem koma til greina hafa verið birtir.

Ekki skal koma á óvart sá fjöldi leikmanna Liverpool sem er á listanum, þar má finna Mohamed Salah, Sadio Mane, Jordan Henderson, Trent Alexander-Arnold, Alisson, Andy Robertson og Virgil van Dijk.

Tíu leikmenn úr liði FC Bayern sem vann Meistaradeildina eru á listanum en þar má finna Serge Gnabry, Thomas Muller, Kingsley Coman, Leon Goretzka, David Alaba, Joshua Kimmich, Alphonso Davies og Thiago Alcantara sem nú er hjá Liverpool

Listinn er í heild hér að neðan.

Markverðir:
Alisson (Liverpool)
Anthony Lopes (Lyon)
Keylor Navas (PSG)
Manuel Neuer (Bayern Munich)
Jan Oblak (Atletico Madrid)

Varnarmenn:
David Alaba (Bayern Munich)
Trent Alexander-Arnold (Liverpool)
Angelino (RB Leipzig)
Juan Bernat (PSG)
Alphonso Davies (Bayern Munich)
Matthijs De Ligt (Juventus)
Stefan de Vrij (Inter Milan)
Hans Hateboer (Atalanta)
Joshua Kimmich (Bayern Munich)
Presnel Kimpembe (PSG)
Sergio Ramos (Real Madrid)
Andy Robertson (Liverpool)
Thiago Silva (Chelsea)

Miðjumenn:
Thiago Alcantara (Liverpool)
Houssem Aouar (Lyon)
Ever Banega (Sevilla)
Nicolo Barella (Inter Milan)
Kingsley Coman (Bayern Munich)
Kevin De Bruyne (Manchester City)
Bruno Fernandes (Manchester United)
Alejandro Gomez (Atalanta)
Leon Goretzka (Bayern Munich)
Kai Havertz (Chelsea)
Jordan Henderson (Liverpool)
Josip Ilicic (Atalanta)
Marquinhos (PSG)
Thomas Muller (Bayern Munich)
Marcel Sabitzer (RB Leipzig)

Erling Braut Haaland er besti ungi leikmaðurinn í Evrópu. Mynd/Getty

Sóknarmenn:
Erling Haaland (Borussia Dortmund)
Joao Felix (Atletico Madrid)
Angel Di Maria (PSG)
Serge Gnabry (Bayern Munich)
Ciro Immobile (Lazio)
Harry Kane (Tottenham)
Robert Lewandowski (Bayern Munich)
Romelu Lukaku (Inter Milan)
Sadio Mane (Liverpool)
Kylian Mbappe (PSG)
Lionel Messi (Barcelona)
Neymar (PSG)
Cristiano Ronaldo (Juventus)
Mohamed Salah (Liverpool)
Raheem Sterling (Manchester City)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona