fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Neville skoðar staðreyndir um það sem Klopp tuðar yfir – Álagið er ekki meira

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 1. desember 2020 08:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þessu tímabili hefur Liverpool spilað leik á 5,4 daga fresti, það telst ekkert sérstaklega þétt spilað ef tölfræði yfir önnur tímabil er skoðuð. Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur mikið rætt um leikjaálag og tímasetningar á leikjum.

Klopp er sérstaklega reiður yfir því að Liverpool sé látið spila í hádeginu eftir að hafa spilað leik í Meistaradeildinni vikuna á undan.

Ef Liverpool fer alla leið í öllum keppnum sem eftir eru á þessu tímabili mun liðið spila 60 leiki á þessu tímabili. Það er leikur á 4,5 daga fresti. Það er nokkuð eðlilegt álag ef sagan er skoðuð.

„Hefur hann eitthvað til síns máls? Þetta er ekkert öðruvísi tímabil en annað, þetta er öðruvísi af því að leikmenn hafa fengið meira frí en áður. Þeir voru í þriggja mánaða fríi vegna COVID, svo voru fimm vikur á milli tímabili. Ég fékk iðulega bara þrjár eða fjórar vikur á milli tímabila ef það var HM eða EM,“ sagði Neville.

„Liverpool hefur spilað tvo hádegisleiki hingað til, þeir geta mest spilað sex. Ég held að Jurgen Klopp geti lítið talað um ósanngjarna uppröðun á þessu. EF þú ert gott lið eins og Liverpool eða Manchester United þá vilja þeir horfa á þig í Asíu, það er borgað fyrir slíkt.“

Tímabilið 2012/2013 spilaði Chelsea á 4,1 daga fresti yfir tímabilið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa

Vestri hefur áhuga á að ráða Túfa
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes

ÍA staðfestir þriggja ára samning Gísla Eyjólfssonar – Fjölskyldan flytur á Akranes
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar

Búist við að Rodgers geti fengið starf á Englandi innan tíðar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield

Real Madrid öruggir á því að þeir hafi betur gegn Liverpool – Yrði áfall á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi

Kona ákærð eftir ölvunarakstur – Fórnarlamb hennar missti löppina og var haldið sofandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Í gær

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“

Subbuskapur þegar kemur að kynlífi og þekktasta fólki í heimi – „Er ég að svitna, segðu mér að ég sé að svitna“
433Sport
Í gær

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“

Lýsir því hvernig hún varð fyrir hrottalegri árást frá karlmanni um liðna helgi – „Sneri sér svo við og sparkaði í mig“