fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

„Ef Sara Björk er ekki sátt þá getur þú ekki verið landsliðsþjálfari“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. desember 2020 12:30

Sara Björk missir úr hluta af undankeppninni vegna barneigna. © 365 ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ mun í dag staðfesta brottrekstur Jóns Þórs Haukssonar úr starfi landsliðsþjálfara kvenna. KSÍ hefur ákveðið að reka Jón Þór Hauksson úr starfi landsliðsþjálfara eftir atvikið í Ungverjalandi í síðustu viku. Atvik kom upp í fögnuði liðsins í Ungverjalandi í síðustu viku. Þjálfarinn, starfsfólk KSÍ og leikmenn voru þá að sletta úr klaufunum eftir að stelpurnar höfðu tryggt sig inn á Evrópumótið í Englandi.

Málið var til umræðu í Dr. Football hlaðvarpsþættinum í gær þar sem málið var krufið til mergjar.

„Það er ekkert nýtt í kvennalandsliðinu, það hefur verið farið á bak við þjálfarana. Þetta er bara skita hjá honum og hann veit það manna best,“ sagði Mikael um málið.

Hjörvar Hafliðason sagði að þjálfarinn yrði að hafa Söru Björk Gunnarsdóttur á sínu bandi ef hann ætlar að halda starfi, hún á stjarna liðsins.

„Þú ert með leikmann sem er stærri en sambandið. Þú ert með súperstjörnu í liðinu. Ef Sara er ekki sátt þá getur þú ekki verið landsliðsþjálfari, það er ekki flóknara en það. Hún er bara stærsti leikmaður liðsins,“ sagði Hjörvar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Horfir til betri vegar hjá Rooney

Horfir til betri vegar hjá Rooney
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Í gær

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Í gær

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“