fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Viðar Örn skoraði í jafntefli – Matthías með stoðsendingu

Aron Guðmundsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 20:53

Viðar í leik með íslenska landsliðinu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matthías Vilhjálmsson og Viðar Örn Kjartansson voru báðir í byrjunarliði Valerenga sem gerði 1-1 jafntefli við Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. Viðar skoraði mark Valerenga eftir stoðsendingu frá Matthíasi.

Íslendingarnir í Valerenga áttu fyrsta mark leiksins alveg skuldlaust. Viðar Örn kom liðinu yfir á 9.mínútu með marki eftir stoðsendingu frá Matthíasi.

Valerenga hafði forystuna eftir mark Viðars, allt þar til á 64. mínútu. Þá jafnaði Marcus Antonsson leikinn fyrir Stabæk.

Fleiri mörk voru ekki skoruð í leiknum. Valerenga situr í 3. sæti deildarinnar með 48 stig eftir 27 leiki.

Stabæk 1 – 1 Valerenga 
0-1 Viðar Örn Kjartansson (‘9)
1-1 Marcus Antonsson (’64)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast óeiningu á meðal Englendinga

Óttast óeiningu á meðal Englendinga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“

Telur að Hermann muni þrífa forrétindablindu af strákunum á Hlíðarenda – „Það logar allt stafnanna á milli af grautfúlu fólki á Facebook“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni