fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Segir leikstíl Klopp stóra ástæðu þess að leikmenn Liverpool hrynja nú niður

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 2. desember 2020 09:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik Meijer fyrrum framherji Liverpool segir kröfurnar sem Jurgen Klopp stjóri liðsins gerir á leikmennina stóra ástæðu fyrir öllum þeim meiðslum sem leikmannahópur liðsins á nú við.

Lykilmenn Liverpool hafa verið að meiðast hver á fætur öðrum síðustu vikur, Klopp hefur kennt miklu leikjaálagi um en Meijer segir kröfur Klopp á leikmenn spila stórt hlutverk.

„Það virðist ekki allt vera í lagi hjá Liverpool eftir tvö frábær ár,“ sagði Meijer en Liverpool situr þó við topp ensku deildarinnar og er komið áfram í Meistaradeildinni.

„Það er ekki bara þetta mikla álag á leikmönnum heldur er pressan alveg gríðarleg. Leikstíll Klopp setur gríðarlegt álag á leikmennina.“

,,Svona leikstíll í gegnum mikið leikjaálag getur haft þessi áhrif að menn meiðast mikið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða

Fékk afmæliskveðju úr mjög óvæntri átt – Voru dæmdir til að greiða honum níu milljarða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum

Spáir ekki í uppþoti Salah á dögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð

Staðfesta ráðningu á Túfa í Svíþjóð
433Sport
Í gær

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn

Amorim enn og aftur spurður út í ósátta manninn