fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Mesti villingur knattspyrnusögunnar – Sparkaði í leikmann og gaf honum olnbogaskot

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 29. nóvember 2020 12:30

Skjáskot úr leiknum þar sem Bodeya fékk sitt 41. rauða spjald.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Gerardo Bedoya er mesti villingur knattspyrnusögunnar samkvæmt SportBible en Bedoya var sendur 46 sinnum af velli á 20 ára löngum ferli sínum. Segja má að aðrir villingar verði að dýrlingum í samanburði við hann.

Bedoya var rekinn 14 sinnum af velli með liðinu Deportivo Cali, 5 sinnum með Racing Club, 7 sinnum með Millonarios og 8 sinnum með Santa Fe. Eitt sinn fékk hann 15 leikja bann fyrir að sparka í andstæðing sinn eftir að hafa gefið honum olnbogaskot. Við það fékk hann 41. rauða spjaldið sitt og sagði í kjölfarið að „hann væri ekki venjulega svona“.

Þrátt fyrir að hafa verið algjör villingur sem leikmaður þá fékk hann samt starf sem aðstoðarþjálfari hjá Santa Fe eftir að hafa spilað með þeim. Það tók hann þó ekki langan tíma að fá sitt fyrsta rauða spjald sem þjálfari. Einungis 21 mínúta var liðin þegar Bedoya var rekinn af vellinum fyrir 10 mínútna kjaft við línuvörðinn í leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?

Gæti Jude Bellingham endað hjá Liverpool?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið

Enginn lögreglumaður þarf að taka ábyrgð á því þegar 97 stuðningsmenn Liverpool létu lífið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé

Ryan Reynolds og félagar fá rúma 3 milljarða af opinberu fé
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin

Keyptur til City fyrir nokkrum mánuðum en vill burt – Telur loforð hafa verið svikin
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Antony ögraði Spánverjum um helgina – Sjáðu hvað gerðist