fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Real Madrid tapaði fyrir Deportivo

Sóley Guðmundsdóttir
Laugardaginn 28. nóvember 2020 22:10

Lucas Perez skoraði úr vítaspyrnu á 5. mínútu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tók á móti Deportivo í spænsku deildinni í kvöld. Leiknum lauk með 1-2 sigri gestanna.

Fyrsta mark leiksins kom strax á fimmtu mínútu. Gestirnir fengu vítaspyrnu sem Lucas Pérez skoraði úr. Joselu tvöfaldaði forystu Deportivo með marki á 49. mínútu.

Casemiro klóraði í bakkann fyrir Real Madrid með marki á 86. mínútu. Nær komust heimamenn ekki.

Real Madrid er sem stendur í fjórða sæti með 17 stig og Deportivo er í níunda sæti með 13 stig.

Real Madrid 1 – 2 Deportivo
0-1 Lucas Pérez (5′)(Víti)
0-2 Joselu (49′)
1-2 Casemiro (86′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Í gær

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Í gær

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga