fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Stoppar Van de Beek í stutta stund hjá Manchester United?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. nóvember 2020 10:00

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek miðjumaður Manchester United gæti stoppað stutt við hjá félaginu ef marka má fréttir frá Ítalíu. Þar segir að Juventus hafi áhuga á að kaupa hollenska miðjumanninn.

United keypti Van de Beek frá Ajax í sumar fyrir 40 milljónir punda en hann á eftir að byrja sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið.

Van de Beek byrjaði í Meistaradeildinni í vikunni og fékk góða dóma, hann gæti hafa spilað sig inn í byrjunarlið Ole Gunnar Solskjær.

Hollenski miðjumaðurinn hefur spilað 86 mínútur í deildinni og segir CalcioMercato að Juventus hafi áhuga á að kaupa hann næsta sumar.

Van de Beek hafði verið orðaður við fjölda liða þegar United gekk frá kaupum honum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli

Er Salah í fýlu hjá Liverpool? – Hegðun hans á samfélagsmiðlum í vikunni vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi

Elías Rafn og Logi í sigurliðum – Hákon Arnar spilaði lítið í óvæntu tapi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter

Eiður Smári við störf í London í gær – Fræg sjónvarpskona líkir honum við ótrúlegan karakter
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool