fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Stoppar Van de Beek í stutta stund hjá Manchester United?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. nóvember 2020 10:00

Donny van de Beek. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donny van de Beek miðjumaður Manchester United gæti stoppað stutt við hjá félaginu ef marka má fréttir frá Ítalíu. Þar segir að Juventus hafi áhuga á að kaupa hollenska miðjumanninn.

United keypti Van de Beek frá Ajax í sumar fyrir 40 milljónir punda en hann á eftir að byrja sinn fyrsta deildarleik fyrir félagið.

Van de Beek byrjaði í Meistaradeildinni í vikunni og fékk góða dóma, hann gæti hafa spilað sig inn í byrjunarlið Ole Gunnar Solskjær.

Hollenski miðjumaðurinn hefur spilað 86 mínútur í deildinni og segir CalcioMercato að Juventus hafi áhuga á að kaupa hann næsta sumar.

Van de Beek hafði verið orðaður við fjölda liða þegar United gekk frá kaupum honum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við
433Sport
Í gær

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar

Vill fá framtíðina á hreint fyrir fyrsta janúar
433Sport
Í gær

Zirkzee ætlar sér burt

Zirkzee ætlar sér burt
433Sport
Í gær

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn

Lamine Yamal vill ekki láta bera sig saman við neinn
433Sport
Í gær

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar

Áfram heldur stormurinn í kringum Beckham-fjölskylduna – Sjáðu hvað eiginkona sonarins birti yfir hátíðarnar