fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Tölvukerfi Manchester United varð fyrir árás hakkara – krefjast margra milljóna punda

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 26. nóvember 2020 21:56

Ed Woodward ,framkvæmdastjóri Manchester United/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tölvuhakkarar hafa komið fyrir vírus í tölvukerfi enska stórliðsins Manchester United og komist yfir viðkvæmar upplýsingar er snerta félagið. Hakkararnir krefjast margra milljóna punda  frá félaginu.

Enska félagið hefur sett saman teymi tæknisérfræðinga til þess að reyna ná stjórn á kerfinu aftur og koma í veg fyrir frekari skaða. Árás tölvuhakkaranna hófst fyrir viku síðan.

Breska netöryggisstofnunin (National Cyber Security Center) hefur staðfest að hún sé að hjálpa félaginu við að finna lausn á málinu.

„Stofnunin getur staðfest að leitað hefur verið til okkar varðandi mál sem snertir Manchester United, við erum að vinna með félaginu og tengdum aðilum til þess að komast að stærðargráðu málsins,“ segir í tilkynningu frá stofnuninni.

Árásin lýsir sér þannig að tölvuvírus hefur verið komið fyrir í tölvukerfi félagsins og hakkararnir hafa aðgang að viðkvæmum upplýsingum er tengjast félaginu. Meðal annars stjörnum þess sem og upplýsingum um stuðningsmenn félagsins.

Valmöguleikarnir sem hakkararnir gáfu félaginu var að borga sér þá upphæð sem þeir krefjast eða búa sig undir það að viðkvæmum upplýsingum um félagið og stjörnur þess verið lekið á netið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Í gær

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Í gær

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið