fbpx
Sunnudagur 23.janúar 2022
433Sport

Þurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 15:00

Mynd/CBS

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Því miður var blótsyrði notað hér áðan og ég vil biðjast afsökunar á því,“ sagði Kate Abdo stjórnandi á útsendingu Meistaradeildar Evrópu í Bandaríkjunum í gær.

CBS er með réttin af Meistaradeildinni í Bandaríkjunum og það voru góðir gestir í sal hjá CBS í gær. Stöðin sendir útsendingu sína út í Englandi og þar voru Jamie Carragher, Roberto Martinez, Micah Richards og Alex Scott.

Scott var að ræða um feril sinn knattspyrnukona og minntist á það að hún hefði spilað í Boston í þrjú ár.

„Oh fuck,“ sagði Carragher sem vissi ekki að Scott hefði spilað í Bandaríkjunum en þessi fyrrum enska landsliðskona lék lengst af með Arsenal á sínum ferli.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jón Daði lék sinn fyrsta leik með Bolton

Jón Daði lék sinn fyrsta leik með Bolton
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Ótrúleg dramatík á Old Trafford

Enska úrvalsdeildin: Ótrúleg dramatík á Old Trafford
433Sport
Í gær

Traore nálgast Tottenham

Traore nálgast Tottenham
433Sport
Í gær

Rífur þögnina eftir að hafa verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að sitja fyrir um kærustu sína, ráðast á hana og ræna henni – ,,Það eru tvær hliðar á öllum málum“

Rífur þögnina eftir að hafa verið dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir að sitja fyrir um kærustu sína, ráðast á hana og ræna henni – ,,Það eru tvær hliðar á öllum málum“
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum

Sjáðu atvikið: Snákur mætti á æfingasvæðið – Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður bjargaði málunum