fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru þeir bestu í heimi þetta árið – FIFA opinberar hverjir geta unnið verðlaunin

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. nóvember 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Gullknöturinn hjá France Football verði ekki afhentur í ár mun FIFA verðlauna alla eins og venjulega.

France Football ákvað að blása verðlaunin af í ár vegna COVID-19 sem vakti furðu margra enda er um að ræða virtustu verðlaun sem knattspyrnumaður fær.

FIFA hefur greint frá því hvaða aðilar koma til greina í kvenna og karlaflokki. Fjöldi leikmanna frá Liverpool kemur til greina sem leikmaður ársins.

Nokkrir öflugir þjálfarar koma til greina sem þjálfari ársins en þar á meðal eru Jurgen Klopp og Marcelo Bielsa. Tilnefningar um það eru hér að neðan.

Leikmaður ársins í kvennaflokki:
Lucy Bronze (England / Olympique Lyonnais / Manchester City WFC)
Delphine Cascarino (France / Olympique Lyonnais)
Caroline Graham Hansen (Norway / FC Barcelona)
Pernille Harder (Denmark / VfL Wolfsburg / Chelsea FC Women)
Jennifer Hermoso (Spain / FC Barcelona)
Ji So-yun (Korea Republic / Chelsea FC Women)
Sam Kerr (Australia / Chelsea FC Women)
Saki Kumagai (Japan / Olympique Lyonnais)
Dzsenifer Marozsán (Germany / Olympique Lyonnais)
Vivianne Miedema (Netherlands / Arsenal WFC)
Wendie Renard (France / Olympique Lyonnais)

Leikmaður ársins í karlaflokki:
Thiago Alcântara (Spain / FC Bayern München / Liverpool FC)
Cristiano Ronaldo (Portugal / Juventus FC)
Kevin De Bruyne (Belgium / Manchester City FC)
Robert Lewandowski (Poland / FC Bayern München)
Sadio Mané (Senegal / Liverpool FC)
Kylian Mbappé (France / Paris Saint-Germain)
Lionel Messi (Argentina / FC Barcelona)
Neymar (Brazil / Paris Saint-Germain)
Sergio Ramos (Spain / Real Madrid CF)
Mohamed Salah (Egypt / Liverpool FC )
Virgil van Dijk (Netherlands / Liverpool FC)

Markvörður ársins í kvennaflokki:
Ann-Katrin Berger (Germany / Chelsea FC Women)
Sarah Bouhaddi (France / Olympique Lyonnais)
Christiane Endler (Chile / Paris Saint-Germain)
Hedvig Lindahl (Sweden / VfL Wolfsburg / Atlético de Madrid Femenino)
Alyssa Naeher (USA / Chicago Red Stars)
Ellie Roebuck (England / Manchester City WFC)

Markvörður ársins í karlaflokki:
Alisson Becker (Brazil / Liverpool FC)
Thibaut Courtois (Belgium / Real Madrid CF)
Keylor Navas (Costa Rica / Paris Saint-Germain)
Manuel Neuer (Germany / FC Bayern München)
Jan Oblak (Slovenia / Atlético de Madrid)
Marc-André ter Stegen (Germany / FC Barcelona)

Þjálfari ársins í kvennaflokki:
Lluís Cortés (Spain / FC Barcelona)
Rita Guarino (Italy / Juventus Women)
Emma Hayes (England / Chelsea FC Women)
Stephan Lerch (Germany / VfL Wolfsburg)
Hege Riise (Norway / LSK Kvinner)
Jean-Luc Vasseur (France / Olympique Lyonnais)
Sarina Wiegman (Netherlands / Dutch national team)

Þjálfari ársins í karlaflokki:
Marcelo Bielsa (Argentina / Leeds United FC)
Hans-Dieter Flick (Germany / FC Bayern München)
Jürgen Klopp (Germany / Liverpool FC)
Julen Lopetegui (Spain / Sevilla FC)
Zinedine Zidane (France / Real Madrid CF)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti

Ofurtölvan stokkar spilin – Arsenal pakkar deildinni saman og United gæti náð Meistaradeildarsæti
433Sport
Í gær

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi