fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Eigendur City með tíu ára plan fyrir Messi ef hann kemur 34 ára til félagsins

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. nóvember 2020 11:00

Suarez og Messi spila saman hjá Miami. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City og eigendur félagsins eru sagðir hafa teiknað upp tíu ára plan fyrir Lionel Messi ef hann er tilbúinn að koma til félagsins næsta sumar.

Messi fagnar 34 ára afmæli sínu í júní á næsta ári þegari samningur hans við Barcelona verður á enda, ekki er öruggt hvað Messi tekur sér fyrir hendur.

Pep Guardiola stjóri Manchester City hefði áhuga á því að Messi og eigendur félagsins City Football Group eru á sama máli. Ensk blöð segja í dag að eigendur félagsins telji að Messi gæti hjálpað til við að vinna Meistaradeildina í fyrsta sinn.

City Football Group á fjölda knattspyrnufélaga um allan heim og plan þeirra fyrir Messi er áhugavert. Þar segir að Messi myndi í tvö ár leika með Manchester City.

Hann myndi svo færa sig yfir í MLS deildina 36 ára og ljúka ferlinum með New York City, þar gæti hann upplifað draum margra mað búa í New York.

Eftir að skórnir færu í hilluna yrði Messi svo gerður að sendiherra félagsins og gæti þannig hjálpað City Football Group að auglýsa vörumerki sitt næstu árin á eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum

Mætti í réttarsal í morgun og neitar því að hafa nauðgað konum fimm sinnum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum

Svona ætti staðan að vera í Bestu deildinni miðað við tölfræði – Stjarnan væri þá í fallbaráttu en KR og Afturelding í góðum málum
433Sport
Í gær

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út

Yfirmaður hjá PSG útskýr af hverju félagið henti Donnarumma út
433Sport
Í gær

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“