fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Stjóri Jóhanns með klásúlu í samningi sínum sem vekur mikla athygli

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk götublöð segja frá því að Sean Dyche stjóri Burnley sé með klásúlu í samningi sínum sem gæti fært honum stórar upphæðir á næstunni.

Ef leikmaður úr unglingastarfi Burnley er seldur frá félaginu fær Dyche 5 prósent af kaupverðinu í sinn vasa.

Stærri félög hafa sýnt kantmanninum Dwight McNeill áhuga en Burnley hefur viljað fá um 40 milljónir punda fyrir hann. Dyche fengi þá vel yfir 300 milljónir íslenskra króna í sinn vasa.

Ekkert ólöglegt er við svona klásúlu í samningi stjóra þrátt fyrir að fáir stjórar fái svona klásúlu í samning sinn.

Dyche hefur stýrt Burnley um langt skeið og unnið kraftaverk með félagið þar sem Jóhann Berg Guðmundsson er á meðal leikmanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar