fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu allt það besta frá Roy Keane í sjónvarpi: Hikar ekki við að kalla menn feita eða lina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 21:30

Roy Keane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óhætt er að segja að Roy Keane fyrrum fyrirliði Manchester United sé einn skemmtilegasti sérfræðingurinn í sjónvarpi í dag. Hann liggur aldrei á skoðunum sínum.

Keane hefur ekki fengið þjálfarastarf um langt skeið og hefur því verið meira og meira í sjónvarpi, hann er nú reglulegur gestur á Sky Sports.

Keane talar beint frá hjartanu og hikar ekki við að segja að menn séu feitir, linir eða hvað annað verra.

Hér að neðan eru bestu ummæli hans síðustu árin.

Danny Rose og Serge Aurier: „Þessir tveir bakverðir Tottenham eru hræðilegir, heimskur og heimskari myndi ég kalla þá.“

Dele Alli: „ Hann heldur að hann sé fyrirsæta“

Feitur Kun Aguero:

Dóttir hans var sterkari en leikmaður Liverpool:

Ekki trúa orði sem Paul Pogba segir:

Fékk óbragð í munn að sjá Aston Villa að fagna:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun