fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

De Gea segist hafa lært mikið á lífsins leið í Manchester

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. nóvember 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea markvörður Manchester United lætur gagnrýnisraddir ekki á sig fá og horfir fram veginn. Hann segist horfa á Manchester borg sem heimili sitt efitr tæp tíu ár í herbúðum félagsins.

De Gea er oft gagnrýndur af stuðningsmönnum félagsins og þá sérstaklega síðustu ár.

„Það er frábært að vera hérna, mér líður eins og heima hjá mér í Manchester,“ sagði De Gea.

„Þú lærir af mistökum þínum, þú þroskast og lífið gefur þér erfiðar áskoranir. Þú lærir af þessum slæmu augnablikum, er lífið ekki þannig?.“

„Ég hef lært mikið. það er erfitt að velja eitt augnablik. Þú lærir af þessum erfiðu hlutum, það eru flóknir tímar í heimi okkar núna. Það er mikið af fólki sem er til í að gera lítið úr þér.“

„Þú lærir af öllum hlutum lífsins, að hafa trú á því sem þú ert að gera og halda áfram að gefa alltaf 100 prósent á hverri æfingu, í hverjum leik. Lífið heldur áfram, þú verður að mæta á hverjum degi og reyna að bæta þig.“

„Ég er sama persóna og þegar ég kom hingað 2011 en ég hef reynsluna, ég hef lært mikið á lífsins leið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla

United hafnaði þessu tilboði Chelsea í sumar – Töldu áhættuna of mikla vegna meiðsla
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin

Þrír magnaðir framherjar berjast um titilinn um að vera sá besti – Svona er tölfræðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið