fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Þjóðin hafði þetta að segja í kvöld – Sonurinn vill vita hvort þau ætli að kaupa fullorðins dagatal

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 21:38

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið átti aldrei möguleika gegn Englandi í síðasta leik Erik Hamren við stýrið í kvöld. Um var að ræða síðasta leik liðsins í Þjóðadeildinni á þessu tímabili.

Declan Rice og Masoun Mount skoruðu mörk Englands í fyrri hálfleik en þau hefðu hæglega getað orðið miklu fleiri. Ögmundur Kristinsson sem stóð vaktina í marki Íslands í fyrri hálfleik varði vel.

Phil Foden skoraði þriðja mark leiksins eftir 80 mínútna leik og bætti svo við öðru fimm mínútum síðar með glæsilegu skoti. 4-0 tap staðreynd í kveðjuleik Erik Hamren.

Íslenska liðið ógnaði marki Englands einu sinni en Kári Árnason var ekki langt frá því að skora í síðari hálfleik með skalla.

Það sem þjóðin hafði að segja um leikinn er hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona