fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Reyna að fá reglum breytt: Verða að borða einir á hótelherberginu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. nóvember 2020 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýjar og hertar reglur í Bretlandi hafa orðið til þess að knattspyrnumenn verða að fá mat sinn sendan upp á herbergi þegar lið koma saman á hóteli.

Herbergisþjónusta er það eina sem er í boði á næst vikum vegna COVID-19 samkvæmt regluverki ríkisstjórnarinnar. Félög í ensku úrvalsdeildinni hafa mótmælt þessu og reyna að fá þessu breytt.

Stór hluti liða fer inn á hótel degi fyrir leik og snæðir þar saman og síðan er fundað um komandi verkefni.

Útgöngubann er í Bretlandi en atvinnumenn í íþróttum fá að halda áfram með sitt en regluverkið í kringum þá er mikið.

Þetta nýjasta útspil vekur athygli en leikmennirnir eru saman öllum stundum á æfingum og í leikjum, en er bannað að borða saman á hóteli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid
433Sport
Í gær

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær