fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Aukning í smitum í ensku úrvalsdeildinni þrátt fyrir færri sýni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. nóvember 2020 18:00

Mohamed Salah (Liverpool) / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

16 aðilar tengdir félögum í ensku úrvalsdeildinni greindust með COVID-19 veiruna í síðustu vikur. Aldrei hafa fleiri greinst með veiruna á einum tímapunkti.

Þetta veldur áhyggjum í ljósi þeirrar staðreyndir að fjöldi sýna var færri en gengur og gerist. Það er vegna þeirra leikmanna sem eru með landsliðum sínum.

Vitað er um þrjá leikmenn í deildinni sem hafa greinst með landsliðum sínum og eru þeir ekki í þessum tölum. Þar má nefna Mohamed Salah hjá Liverpool og Mohamed Elneny sem báðir hafa fengið veiruna í verkefni með landsliði Egyptalands.

Þá fékk Matt Doherty bakvörður Tottenham veiruna í verkefni með landsliði Írlands. Frá þvi að byrjað að vara að prófa leikmenn í maí hafa aldrei fleiri mælst með hana á einni viku.

Prófin fóru fram á milli 9 og 15 nóvember en óttast er að enn fleiri greinist með veiruna nú þegar landsliðsmenn fara að skila sér heim á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð