fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Líkamstjáning og göngutúr Pogba um völlinn veldur áhyggjum í Frakklandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. nóvember 2020 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United og franska landsliðsins fær á baukinn fyrir frammistöðu sína gegn Finnlandi í æfingaleik í gær.

Pogba var fyrirliði Frakklands sem tapaði mjög óvænt 2-0 gegn Finnlandi á heimavelli.

Líkamstjáning Pogba innan vallar var til umræðu í Frakklandi fyrir leikinn en hann var sakaður um að labba um völlinn stærstan hluta leiksins.

Þessi 27 ára leikmaður er í kuldanum hjá Manchester United af sömu ástæðu en vinnuframlag hans innan vallar og frammistaða hefur ekki verið góð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“

Kristján Óli harðorður – „Það er lítill munur á kúk og skít“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester