fbpx
Miðvikudagur 02.desember 2020
433Sport

Pablo spenntur fyrir nýju ævintýri – „KR er stærsta félag á Íslandi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 12:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það var erfið ákvörðun að fara frá KR en ég náði ekki samkomulagi við stjórn, samningurinn minn er að renna út. Þetta er hluti af fótboltanum,“ sagði Pablo Punyed eftir að hafa skrifað undir tveggja ára samning við Víking í dag.

Pablo er þrítugur fjölhæfur leikmaður sem er frá El Salvador en hann kom fyrst til Íslands árið 2012 og gekk í raðir Fjölnis. Punyed lék með Fylki sumarið 2013 áður en hann gekk í raðir Stjörnunnar árið 2014 og varð Íslandsmeistari með liðinu.

Þessi öflugi leikmaður lék svo með ÍBV sumarið 2016 og 2017 áður en hann fór til KR þar sem hann lék með liðinu í þrjú ár. Punyed var frábær framan af sumri í efstu deild karla

„Ég er að sýna meira og verða betri, ég held að ég geti spilað minn besta fótbolta hérna. Ég er bestur á miðsvæðinu, við getum barist um stóru titlana hérna.“

Hann á eftir að sakna KR og hefur þetta að segja um félagið. „KR-ingar eru frábærir, KR er stærsta félagið á Íslandi. Ég veit það, það er alltaf pressa að spila með KR.“

Viðtalið við Pablo er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“

Heitar umræður Í Svíþjóð eftir fréttir um skyndilegt brotthvarf Kolbeins – „Sorglegt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram

Liverpool komnir í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar – Porto einnig öruggir áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik

Alisson ekki með Liverpool vegna meiðsla – Kelleher spilar sinn fyrsta Meistaradeildarleik
433Sport
Í gær

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?

Sá fjórði frá Barcelona til Everton?
433Sport
Í gær

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona

Konan unga fengið morðhótanir eftir að hafa neitað að heiðra minningu Maradona
433Sport
Í gær

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“

Brjálaður Benedikt eftir ákvörðun Svandísar: „Í VG er fólk sem hefur engan áhuga og mætti aldrei í leikfimi“