fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Svalasta 7-an yfirgefur Garðabæ – Sjáðu kveðjubréf Guðjóns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Svalasta 7-an kveður og tekur með sér 185 leiki og 92 mörk fyrir félagið!,“ segir á heimasíðu Stjörnunnar en Guðjón Baldvinsson framherji liðsins hefur yfigefið uppeldisfélag sitt.

„Guðjón Baldvinsson hefur reynst félaginu mjög vel í gegnum árin og glatt okkur ófá skiptin á knattspyrnuvöllum landsins. Takk fyrir allt Gaui,“ sagði Helgi Hrannarr Jónsson formaður meistaraflokksráðs karla.

Guðjón skrifaði svo yfirlýsingu til stuðningsmanna Stjörnunnar:
Kæru Stjörnuvinir,
Eftir frábær ár hjá Stjörnunni hef ég tekið þá ákvörðun að ég sé búinn að spila minn síðasta leik fyrir félagið.
Margar góðar minningar sem ég tek með mér. Ég hef spilað með liðinu í þremur efstu deildum landsins og því upplifað þennan magnaðan uppgang félagsins undanfarin 18 ár.
Ég er viss um að uppgangurinn haldi áfram með öllum þeim efnilegu leikmönnum sem eru til staðar hjá félaginu.
Ég vill þakka öllu því góða fólki sem ég hef unnið með í gegnum árin, sjálboðaliðar, stuðningsmenn, þjálfarar og leikmenn.
Takk fyrir mig og gangi ykkur vel
Guðjón Baldvinsson
Skíni Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram

Hörmungar miðjumanns Chelsea halda áfram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði

Alonso stórhuga – Þrír úr ensku úrvalsdeildinni á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Í gær

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Í gær

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit