fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Svalasta 7-an yfirgefur Garðabæ – Sjáðu kveðjubréf Guðjóns

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. nóvember 2020 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Svalasta 7-an kveður og tekur með sér 185 leiki og 92 mörk fyrir félagið!,“ segir á heimasíðu Stjörnunnar en Guðjón Baldvinsson framherji liðsins hefur yfigefið uppeldisfélag sitt.

„Guðjón Baldvinsson hefur reynst félaginu mjög vel í gegnum árin og glatt okkur ófá skiptin á knattspyrnuvöllum landsins. Takk fyrir allt Gaui,“ sagði Helgi Hrannarr Jónsson formaður meistaraflokksráðs karla.

Guðjón skrifaði svo yfirlýsingu til stuðningsmanna Stjörnunnar:
Kæru Stjörnuvinir,
Eftir frábær ár hjá Stjörnunni hef ég tekið þá ákvörðun að ég sé búinn að spila minn síðasta leik fyrir félagið.
Margar góðar minningar sem ég tek með mér. Ég hef spilað með liðinu í þremur efstu deildum landsins og því upplifað þennan magnaðan uppgang félagsins undanfarin 18 ár.
Ég er viss um að uppgangurinn haldi áfram með öllum þeim efnilegu leikmönnum sem eru til staðar hjá félaginu.
Ég vill þakka öllu því góða fólki sem ég hef unnið með í gegnum árin, sjálboðaliðar, stuðningsmenn, þjálfarar og leikmenn.
Takk fyrir mig og gangi ykkur vel
Guðjón Baldvinsson
Skíni Stjarnan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“

Karólína játar að allt hafi verið klárað fyrir nokkrum vikum – „Verst geymda leyndarmál sem til er“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo

Arsenal fær góð tíðindi ef félagið vill kaupa Rodrygo