fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433

Pogba daðrar við Real Madrid – „Það er draumur minn“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 8. október 2020 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba miðjumaður Manchester United segir að það sé draumur sinn að leika fyrir Real Madrid og að Manchester United hafi ekki viðrað það við hann að skrifa undir nýjan samning.

Pogba á tæp tvö ár eftir af samningi sínum við United en hann hefur reglulega stigið fram og sagt frá því að hann vilji fara.

Ekkert heyrðist um það í sumar enda bæði Real Madrid og Juventus sem hafa sýnt áhuga ekki að taka upp veskið. „Það vilja allir leikmenn spila fyrir Real Madrid. Það er draumur minn, af hverju ekki einn daginn?,“ sagði Pogba í viðtali við franska fjölmiðla.

„Ég er í Manchester núna og elska félagið. Ég nýt þess og vil koma félaginu aftur á þann stað þar sem það á heima. Ég mun gefa allt í það.“

„Það hefur enginn rætt við mig um nýjan samning, ég hef ekki rætt við Ed Woodward. Við höfum ekki rætt nýjan samning. Ég tel að það augnablik komi, þegar félagið vill setjast niður með mér. Það hefur hingað til ekki gerst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram