fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Vináttuleik á milli Englands og Þýskalands aflýst vegna Covid-19 smits

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 16:40

Jill Scott í leik með enska landsliðinu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hætt hefur verið við vináttulandsleik á milli Englands og Þýskalands vegna Covid-19 smits. Smitið kom upp hjá starfsmanni enska liðsins samkvæmt heimildum BBC.

Enska liðið var saman við æfingar í vikunni og átti leikurinn við Þýskaland að fara fram á þriðjudaginn. Eftir að smitið kom upp var leiknum aflýst og æfingum landsliðsins hætt.

Phil Neville landsliðsþjálfari Englands segir að þau vilji ekki taka séns á því að einhver í hópnum greinist smitaður í Þýskalandi. Ef það myndi gerast þyrfti viðkomandi að vera í einangrun í þýskalandi í 14 daga samkvæmt reglum þar í landi.

Evrópumeistaramót kvenna átti að fara fram á Englandi næsta sumar. Mótinu var frestað um ár vegna Covid-19.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona