fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn í sigri

Sóley Guðmundsdóttir
Sunnudaginn 25. október 2020 21:28

Alfons Sampsted GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bodø/Glimt, með Alfons Sampsted innanborðs, sigraði Mjøndalen í norsku deildinni í kvöld.

Sigur Bodø/Glimt var aldrei í hættu. Kasper Junker skoraði bæði mörk Bodø/Glimt. Fyrra markið skoraði hann úr vítaspyrnu á 16. mínútu. Síðara mark leiksins skoraði Junker á 69. mínútu.

Góður 2-0 sigur Bodø/Glimt staðreynd. Með sigrinum styrkti liðið sig á toppi deildarinnar og eru þeir nú með 59 stig. Mjøndalen er í næst neðsta sæti með 17 stig.

Bodø/Glimt 2 – 0 Mjøndalen
1-0 Kasper Junker (16′)(Víti)
2-0 Kasper Junker (69′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“

Hversu lengi þurfa stuðningsmenn Liverpool að bíða? – ,,Hann fær vernd frá félaginu“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“

Van Dijk ræddi atvik helgarinnar: ,,Samtal sem þið þurfið ekki að heyra“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 3 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi