fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Svona lítur heimili umdeildu knattspyrnustjörnunnar út

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 24. október 2020 12:30

Myndir: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Mesut Özil hefur verið afar umdeildur þar sem hann vill ekki fara frá Arsenal en hann hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars á þessu ári. Hann er afar kostnaðarsamur fyrir liðið en hann fær um 350 þúsund pund á viku eða um 64 milljónir í íslenskum krónum.

Það er því engin furða að Özil vill vera áfram hjá Arsenal, hann fær nógan pening frá þeim og honum líður vel í London. Hann býr ásamt eiginkonu sinni Amine Gulse í fallegu heimili í höfuðborginni en heimilið er virði 10 milljóna punda sem eru um 1,8 milljarður í íslenskum krónum. Þá er uppáhalds tyrkneski veitingastaðurinn hans, Likya, ekki langt frá heimilinu.

The Sun tók saman myndir sem Özil hefur deilt á Instagram-síðu sinni sem sýna hvernig heimilið hans er að innan. Þar má sjá magnaða bíla og herbergi með risastórum skjá sem hann notar meðal annars til að spila knattspyrnutölvuleikinn FIFA.

Hér fyrir neðan má sjá myndirnar:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum