fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Gerrard segir þetta mark vera það besta sem hann hefur séð

Máni Snær Þorláksson
Laugardaginn 24. október 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool og núverandi þjálfari skoska liðsins Rangers, segir að markið sem leikmaður Rangers, Kemar Roofe, skoraði í vikunni sé það besta sem hann hefur séð á öllum sínum ferli.

Roofe skoraði markið í leik gegn belgíska liðinu Standard Liege í Evrópudeildinni. Roofe tók skot frá sínum eigin vallarhelmingi en skotið flaug yfir allan völlinn, yfir markmann Standard Liege og endaði í netinu.

„Ég er búinn að horfa á þetta 5 eða 6 sinnum eftir leikinn,“ sagði Gerrard sem vill meina að markið sé ekki síður frábært vegna aðdragandans.

„Hann tekur tvö menn frá boltanum með styrkleika sínum á erfiðum velli sem er í hræðilegu ástandi. Að hann skuli hafa séð tækifærið og þorað að taka skotið, það er snilldin ein. Þetta er örugglega besta mark sem ég hef séð með eigin augum og ég er búinn að vera í atvinnumennsku síðan 1998. Ótrúlegt skot og hann á allt hrósið skilið.“

Hér fyrir neðan má sjá markið sem um ræðir:

https://www.youtube.com/watch?v=0ncgQuNH-Pk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð

Lögsækja Manchester United vegna starfsmanns sem sakaður er um barnaníð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum
433Sport
Í gær

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu

Sér ekki eftir að hafa hleypt Messi burt og útilokar endurkomu