fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Veiran heldur áfram að greinast í Ronaldo – Fær ekki að mæta Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 12:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

COVID-19 veiran mælist áfram í Cristiano Ronaldo en hann fór aftur í próf í gær rúmri viku eftir að hafa greinst með veiruna.

Ronaldo hefur ekki sýnt mikil einkenni veirunnar en hann dvelur á heimili sínu á Ítalíu á meðan veiran greinist enn í honum.

Ronaldo hafði vonast til þess að mælast veirulaus í gær til þess að geta mætt Barcelona í Meistaradeildinni í næstu viku.

Samkvæmt reglum UEFA þarf leikmaður að vera veirulaus viku fyrir leik til þess að fá leyfi til þess að taka þátt.

Ronaldo hefur verið ósáttur með framgöngu mála en hann segist ekki hafa nein einkenni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Í gær

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við