fbpx
Föstudagur 27.nóvember 2020
433

Valur fékk lið frá Finnlandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 10:36

. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar kvenna í höfuðstöðvum UEFA í Genf í dag, fimmtudag. Íslandsmeistarar Vals mæta finnska liðinu HJK Helsinki á heimavelli 3. eða 4. nóvember.

Í september tilkynnti UEFA um breytingar á keppnisfyrirkomulagi í forkeppni Meistaradeildarinnar þannig að í stað hefðbundinnar forkeppni (hraðmóts/riðlakeppni) verða leiknar tvær umferðir af útsláttarkeppni (einn leikur í umferð, ekki heima og heiman). 40 lið taka þátt í 1. umferð forkeppninnar sem fram fer dagana 3. eða 4. nóvember og liðin 20 sem vinna sína leiki komast áfram í 2. umferð, sem leikin verður 18. eða 19. nóvember. 32-liða úrslitin fara svo fram í desember, en þá er leikið heima og heiman – 8. eða 9. desember og 15. eða 16. desember. Engar breytingar eru fyrirhugaðar á öðrum umferðum í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kröfðust þess að Sölvi myndi eyða út þættinum en vildu alls ekki skoða öryggismyndavélar

Kröfðust þess að Sölvi myndi eyða út þættinum en vildu alls ekki skoða öryggismyndavélar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Maradona vildi láta rista sig á hol og vera smurður

Maradona vildi láta rista sig á hol og vera smurður
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópudeildin: Sverrir spilaði í tapi – Albert og félagar gerðu jafntefli við Real Sociedad

Evrópudeildin: Sverrir spilaði í tapi – Albert og félagar gerðu jafntefli við Real Sociedad
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölvukerfi Manchester United varð fyrir árás hakkara – krefjast margra milljóna punda

Tölvukerfi Manchester United varð fyrir árás hakkara – krefjast margra milljóna punda
433Sport
Í gær

Einkunnir úr mikilvægum sigri Íslands í Slóvakíu

Einkunnir úr mikilvægum sigri Íslands í Slóvakíu
433Sport
Í gær

Stelpurnar sýndu karakter í mikilvægum sigri á Slóvakíu

Stelpurnar sýndu karakter í mikilvægum sigri á Slóvakíu