fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu kostuleg viðbrögð Klopp þegar hann fékk heimskulega spurningu – „Guð minn góður“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann 0-1 sigur á Ajax í Amsterdam í fyrstu umferð í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær.

Eina mark leiksins var sjálfsmark, en það var Nicolas Tagliafico sem varð fyrir því óláni að skora það á 35. mínútu leiksins.

Í aðdraganda leiksins sat Jurgen Klopp stjóri Liverpool fyrir svörum á fréttamannafundi í Amsterdam.

Spurning um meiðsli leikmanna Liverpool og hvort Liverpool ætti einhvern séns í Ajax vegna meiðsla Virgil Van Dijk og Thiago vöktu litla lukku hjá Klopp.

Klopp greip um höfuð sitt og sagði. „Guð minn góður,“ sagði sá þýski en viðbrögð hans eru kostuleg og má sjá þau hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi