fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sjáðu kostuleg viðbrögð Klopp þegar hann fékk heimskulega spurningu – „Guð minn góður“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann 0-1 sigur á Ajax í Amsterdam í fyrstu umferð í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gær.

Eina mark leiksins var sjálfsmark, en það var Nicolas Tagliafico sem varð fyrir því óláni að skora það á 35. mínútu leiksins.

Í aðdraganda leiksins sat Jurgen Klopp stjóri Liverpool fyrir svörum á fréttamannafundi í Amsterdam.

Spurning um meiðsli leikmanna Liverpool og hvort Liverpool ætti einhvern séns í Ajax vegna meiðsla Virgil Van Dijk og Thiago vöktu litla lukku hjá Klopp.

Klopp greip um höfuð sitt og sagði. „Guð minn góður,“ sagði sá þýski en viðbrögð hans eru kostuleg og má sjá þau hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni