fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Robinho settur á ís á meðan áfrýjun hans er í gangi – Var dæmdur fyrir þáttöku í hópnauðgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. október 2020 17:00

Eiginkona Robinho stendur enn við hlið hans. Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Santos í Brasilíu hafa brugðist við ákalli um að Robinho spili ekki með félaginu á meðahnn er með dóm á sér fyrir þáttöku í hópnauðgun. Robinho hefur áfrýjað málinu og bíður eftir niðurstöðu.

Robinho samdi við Santos á dögunum en styrktaraðilar hafa rift samningum við Santos vegna þess.

Robinho var dæmdur í níu ára fangelsi á Ítalíu árið 2017 fyrir aðild að hópnauðgun á stúlku frá Albaníu sem átti sér stað árið 2013. Robinho hefur hins vegar aldrei þurft að sitja inni en áfrýjun hans er enn í kerfinu. Robinho var dæmdur sekur vegna skilaboða í síma hans, þar sem hann talaði um að stúlkan hefði verið ofurölvi.

Robinho steig fram í viðtali í síðustu viku og ræddi málið í fyrsta sinn, hann segist ekki hafa nauðgað stúlkunni. „Þegar hún kom til mín og byrjaði að spjalla, þá var hún ekki ölvuð. Hún mundi nafn mitt, hún vissi hver ég væri. Ofurölvi einstaklingur man ekki svona hluti,“ sagði Robinho.

Robinho segir eftirsjá sína vera að hafa haldið framhjá eiginkonu sinni Vivian en þau hafa verið gift frá árinu 2009. „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá henni, þar liggur mín eftirsjá. Það er mikið af fréttum í blöðum til að reyna að selja þau, frá árinu 2013 hef ég breyst mikið og það til hins betra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“