fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Vatnsfyrirtæki Steven Gerrard gerir ekkert annað en að safna skuldum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 13:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool og knattspyrnustjóri Rangers virðist ekki hagnast mikið á því að eiga stóran hlut í vatnsfyrirtækinu Angel Revive.

Fyrirtækið skuldar nú um 180 milljónir og hafa skuldir félagsins aukist talsvert undanfarið en Gerrard hefur verið duglegur að auglýsa fyrirtækið á samfélagsmiðlum.

Vatnið er tekið úr lind í Lancashire héraði og sett á flöskur, vatnið á höfða til efnameira fólks en það virðist ekki hafa heppnast.

Gerrard er sterk efnaður og ætti því ekki að finna mikið fyrir því að tapa smá aurum í þessu verkefni en óvíst er með framtíð fyrirtækisins.

Eignir félagsins eru metnar á rúmar 20 milljónir en skuldirnar eru um 180 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“

Skelfilegt slys: 15 ára drengur lést er hann var að flýja hunda – „Það var ekkert öryggi þarna, þetta er óásættanlegt óréttlæti“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu

Óli Kri og Lúðvík stýra U-21 árs landsliðinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti

Versta ráðningin síðan Ferguson hætti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu

Rekinn eftir aðeins átta leiki og reynsluboltinn ráðinn í annað sinn á tímabilinu