fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Vatnsfyrirtæki Steven Gerrard gerir ekkert annað en að safna skuldum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. október 2020 13:00

Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard fyrrum fyrirliði Liverpool og knattspyrnustjóri Rangers virðist ekki hagnast mikið á því að eiga stóran hlut í vatnsfyrirtækinu Angel Revive.

Fyrirtækið skuldar nú um 180 milljónir og hafa skuldir félagsins aukist talsvert undanfarið en Gerrard hefur verið duglegur að auglýsa fyrirtækið á samfélagsmiðlum.

Vatnið er tekið úr lind í Lancashire héraði og sett á flöskur, vatnið á höfða til efnameira fólks en það virðist ekki hafa heppnast.

Gerrard er sterk efnaður og ætti því ekki að finna mikið fyrir því að tapa smá aurum í þessu verkefni en óvíst er með framtíð fyrirtækisins.

Eignir félagsins eru metnar á rúmar 20 milljónir en skuldirnar eru um 180 milljónir íslenskra króna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert sýknaður í landsrétti

Albert sýknaður í landsrétti
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög

Aron Jó leystur undan starfsskyldum hjá Val – Má ræða við önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi