fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
433

Laus úr sóttkví og æfði í fyrsta sinn í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 19. október 2020 11:04

Skjáskot úr myndbandinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edinson Cavani framherji Manchester United er laus úr 14 daga sóttkví og gat mætt á sína fyrstu æfingu hjá Manchester United í gær.

Cavani var án félags þegar United samdi við hann og því var hann ekki flokkaður sem atvinnumaður í kerfinu. Hann varð því að fara í sóttkví.

Þessi 33 ára framherji kom frítt frá PSG en hans fyrsti leikur fyrir United gæti komið á morgun gegn PSG í París. Um er að ræða fyrstu umferð í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

United vann góðan 1-4 sigur á Newcastle um helgina en þétt verður spilað næstu vikurnar og Cavani ætti að koma við sögu innan tíðar.

Ekki er öruggt að Cavani spili á morgun en hann hefur ekki spilað fótboltaleik síðan í febrúar þegar franska deildin var blásinn af.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum

Fyrrum leikmaður hjólar í þann danska á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr

Ætlar sér burt hvort sem Amorim líkar það betur eða verr
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn

Fyrrum leikmaður United gagnrýnir Amorim harðlega – Opinberar hvernig þessi ummæli hans fóru í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja

Gríðarlega ánægður hjá félaginu og er opinn fyrir því að framlengja
433Sport
Í gær

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar

Óvænt orðaður við United – Gæti verið möguleiki í janúar
433Sport
Í gær

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins

England: Jafnt á Leikvangi Ljóssins