fbpx
Föstudagur 23.október 2020
433Sport

Vin Dijk tjáir sig eftir fréttir dagsins – „Sný til baka sterkari“

Aron Guðmundsson
Sunnudaginn 18. október 2020 21:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil Van Dijk, leikmaður Liverpool setti í kvöld færslu á Twitter varðandi meiðslin sem hann hlaut í leik Liverpool og Everton. Van Dijk þarf að fara í aðgerð á hné.

„Ég er með fulla einbeitingu á endurhæfingu og mun gera allt sem í mínu valdi stendur til að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn eins fljótt og hægt er,“ segir meðal annars í tilkynningu Van Dijk.

Leikmaðurinn er með gott teymi í kringum sig og segist tilbúinn í að takast á við þetta verkefni.

„Með stuðningi konunnar minnar, barnanna minna, fjölskyldu og allra hjá Liverpool er ég tilbúinn til að takast á við þessa áskorun.“

Tillkynningu Van Dijk má lesa hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar farin af stað – Sverrir Ingi og Albert spiluðu

Riðlakeppni Evrópudeildarinnar farin af stað – Sverrir Ingi og Albert spiluðu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mesut Özil gæti yfirgefið Arsenal

Mesut Özil gæti yfirgefið Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Taldar meiri líkur en minni á því að Rúnar Alex verði áfram á bekknum

Taldar meiri líkur en minni á því að Rúnar Alex verði áfram á bekknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs

Breiðablik að kaupa Arnar Núma – Sjáðu helstu tilþrif þessa 15 ára drengs
433Sport
Í gær

Covid-19 smit tengd starfsliði Íslenska karlalandsliðsins orðin tvö

Covid-19 smit tengd starfsliði Íslenska karlalandsliðsins orðin tvö
433Sport
Í gær

Hárið í gegnum árin – Ronaldo skartar nýrri greiðslu nú þegar hann berst við COVID-19

Hárið í gegnum árin – Ronaldo skartar nýrri greiðslu nú þegar hann berst við COVID-19