fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Gæðavandamál Ancelotti – Gefur ekki upp hvort Gylfi byrji á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hausverkur fyrir Carlo Ancelotti stjóra Everton að velja á miðsvæði sitt fyrir stórleikinn gegn Liverpool í Bítlaborginni á morgun.

Liðin mætast klukkan 11:30 í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi Þór Sigurðsson færð harða samkeppni í byrjunarliði Everton.

Gylfi Þór byrjaði í síðasta deildarleik Everton þegar Allan og Andre Gomes voru fjarverandi vegna meiðsla, áður hafði Gylfi verið á bekknum.

„Ég mun taka þá ákvörðun,“ sagði Ancelotti í dag en hann hefur gríðarlega breidd á miðsvæðinu.

„Ég veit ekki hvernig ég stilli þessu upp, ég vel liðið fyrir morgundaginn og ég veit að ég er margra leikmenn sem vilja spila. Það er gæðavandamál.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“

Væri til í hliðarraunveruleika til að ræða við Óskar Hrafn um Óskar Hrafn – „Þegar þeir verða litlir þá verð ég lítill í mér“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga