fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Búist við því að borgum verði fækkað þar sem EM fer fram – Gæti endað í einu landi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur játað því að nánast ómögulegt verður að halda Evrópumótið næsta sumar í tólf borgum eins og blanið var. EM alls staðar átti að fara fram á þessu ári en var frestað vegna kórónuveirunnar.

Mótið fer fram næsta sumar en veiran gæti enn verið að hrella mannfólkið og UEFA skoðar því aðra kosti.

Ensk blöð segja í dag að nánast sé orðið útilokað að mótið fari fram í tólf löndum, það eykur á smithættu að vera á endalausu ferðalagi.

Mótið fer fram og UEFA vonar að áhofrendur verði á völlunum. Ensk blöð segja að Baku í Aserbaísjan verði líklega ekki á endanlegum lista og Pétursborg í Rússlandi gæti líka dottið út. Bilbao á Spáni er einnig nefnt til sögunnar.

UEFA hefur ekki útilokað að mótið fari bara fram í einu landi til að auka öryggi stuðningsmanna og leikmanna. Sjö leikir fara fram á Wembley og gæti mótið á endanum allt farið fram þar í landi.

Íslenska landsliðið er einum sigri gegn Unverjum frá því að fara á EM en sá riðill á eins og staðan er í dag að fara fram í Búdapest og Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi