fbpx
Þriðjudagur 20.október 2020
433Sport

Búist við því að borgum verði fækkað þar sem EM fer fram – Gæti endað í einu landi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. október 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur játað því að nánast ómögulegt verður að halda Evrópumótið næsta sumar í tólf borgum eins og blanið var. EM alls staðar átti að fara fram á þessu ári en var frestað vegna kórónuveirunnar.

Mótið fer fram næsta sumar en veiran gæti enn verið að hrella mannfólkið og UEFA skoðar því aðra kosti.

Ensk blöð segja í dag að nánast sé orðið útilokað að mótið fari fram í tólf löndum, það eykur á smithættu að vera á endalausu ferðalagi.

Mótið fer fram og UEFA vonar að áhofrendur verði á völlunum. Ensk blöð segja að Baku í Aserbaísjan verði líklega ekki á endanlegum lista og Pétursborg í Rússlandi gæti líka dottið út. Bilbao á Spáni er einnig nefnt til sögunnar.

UEFA hefur ekki útilokað að mótið fari bara fram í einu landi til að auka öryggi stuðningsmanna og leikmanna. Sjö leikir fara fram á Wembley og gæti mótið á endanum allt farið fram þar í landi.

Íslenska landsliðið er einum sigri gegn Unverjum frá því að fara á EM en sá riðill á eins og staðan er í dag að fara fram í Búdapest og Munchen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi

Virgil van Dijk og Nemanja Vidic berjast um titilinn „besti varnarmaður sögunnar“ á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti

Lögreglan skoðar málið eftir að fjöldi fólks óskaði liðsfélaga Gylfa lífláti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi

VAR dómarinn í Bítlaborginni gerði mistök í febrúar og var þá vikið úr starfi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu samanburðinn – Liverpool með og án Van Dijk

Sjáðu samanburðinn – Liverpool með og án Van Dijk
433Sport
Í gær

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“

Dæmdur fyrir að taka þátt í hópnauðgun en hafnar öllu – „Ég sé eftir því að hafa haldið framhjá“
433Sport
Í gær

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis

Stíf fundarhöld hjá KSÍ í dag – Ákvörðun gæti legið fyrir síðdegis
433Sport
Í gær

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk

Segir ekkert annað í boði en að rífa upp veskið eftir meiðsli Van Dijk
433Sport
Í gær

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag

Viðar Örn skoraði tvö mörk í íslendingaslag
433Sport
Í gær

Aston Villa vann Leicester með marki í uppbótartíma

Aston Villa vann Leicester með marki í uppbótartíma