fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Nöglunum í kistu Solskjær fjölgar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. október 2020 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er byrjuð að myndast talsverð pressa á Ole Gunnar Solskjær stjóra Manchester United í starfi. Hann hefur verið í starfi síðan í desember árið 2018. Eftir ágætis spretti á síðustu leiktíð hefur United ekki byrjað vel í ár.

6-1 tap gegn Tottenham á heimavelli í síðustu umferð hefur sett af stað sögur um að Mauricip Pochettino gæti tekið við liðinu.

Duncan Castles sem vel tengdur málefnum Manchester United heldur því svo fram að jafn besti leikmaður liðsins, Bruno Fernandes vilji losna við Solskjær.

Fernandes er sagður hafa misst alla trú á hæfileikum Solskjær í starfi og breytinga sé þörf til að ná því besta fram úr leikmönnum. Þar segir að Fernandes efist um hæfni Solskjær til að koma United aftur í hóp þeirra bestu.

Ef United heldur áfram að hiksta gæti naglarnir í kistu Solskjær orðið fleiri og félagið á endanum rekið hann. United mætir Newcastle um komandi helgi í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“