fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Missir United sinn besta mann í sóttkví vegna COVID-19 smits Ronaldo?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. október 2020 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samvkæmt frétt A Bola í Portúgal gæti Bruno Fernandes miðjumaður Manchester United verið á leið í sóttkví við komuna til Bretlands á morgun. Ástæðan er COVID-19 smit Cristiano Ronaldo samlanda hans.

Ronaldo greindist með veiruna í landsliðsverkefni Portúgals í gær og var settur í einangrun en landslið Portúgals hefur verið saman síðustu vikuna.

Samvkæmt ströngustu reglum í Bretlandi þarf einstaklingur sem hefur verið í samfloti með smituðum einstaklingi að fara í tveggja vikna sóttkví.

Manchester United vonast til þess að undanþága um atvinnumenn gildi yfir þetta og að Fernandes verði klár í slaginn gegn Newcastle um helgina.

Ef Fernandes fer í sóttkví missir hann af leikjum við Newcastle, PSG, Chelsea og RB Leipzig en talsverð aukning er í smitum á meðal knattspyrnumanna þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar

Nefna fimm ensk félög sem gætu skoðað Neymar – Getur komið frítt í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins

Írarnir nota rödd Gumma Ben til að gera hlutina enn betri – Heimir var þá þjálfari liðsins