fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

England vann besta landslið í heimi sem heldur nú til Reykjavíkur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. október 2020 18:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England vann góðan 2-1 sigur á Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld en þessi lið eru með Íslandi í riðli. Ísland mætir Dönum klukan 18.45.

Romelu Lukaku kom besta landsliði í heimi yfir snemma leiks með marki úr vítaspyrnu. Fyrrum liðsfélagi hans, Marcus Rashford jafnaði fyrir Englendinga af vítapunktinum.

Það var svo Masoun Mount sem skoraði sigurmark Englands í síðari hálfleik en liðið hefur nú sjö stig eftir þrjá leiki en Belgar hafa sex. Danir eru með eitt stig og Ísland ekki neitt.

Næsta verkefni Belgíu verður í Reykjavík á miðvikudag þegar Ísland tekur á móti liðinu. Þetta var fyrsta tap Belga í 23 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman