fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

England vann besta landslið í heimi sem heldur nú til Reykjavíkur

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 11. október 2020 18:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England vann góðan 2-1 sigur á Belgíu í Þjóðadeildinni í kvöld en þessi lið eru með Íslandi í riðli. Ísland mætir Dönum klukan 18.45.

Romelu Lukaku kom besta landsliði í heimi yfir snemma leiks með marki úr vítaspyrnu. Fyrrum liðsfélagi hans, Marcus Rashford jafnaði fyrir Englendinga af vítapunktinum.

Það var svo Masoun Mount sem skoraði sigurmark Englands í síðari hálfleik en liðið hefur nú sjö stig eftir þrjá leiki en Belgar hafa sex. Danir eru með eitt stig og Ísland ekki neitt.

Næsta verkefni Belgíu verður í Reykjavík á miðvikudag þegar Ísland tekur á móti liðinu. Þetta var fyrsta tap Belga í 23 mánuði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?