fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Fallegt bréf föður um son sinn sem flestir efuðust um – „Tárin í kvöld eru gleðitár“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. október 2020 16:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dominic Calvert-Lewin spilaði sinn fyrsta A-landsleik fyrir England í liðinni viku og skoraði sitt fyrsta mark. Merkileg stund fyrir þennan öfluga enska sóknarmenn.

Margir hafa efast um hann í gegnum tíðina en ljóst er að Calvert-Lewin er á góðri leið með að verða einn besti enski knattspyrnumaðurinn.

„Ég man eftir því þegar hann komst ekki Í U16 ára landslið Englands, sumir þjálfarar höfðu enga trú á honum. Ég man eftir því að taka sex ára grátandi barn heim eftir að hafa farið á reynslu hjá einu liði, þeir sögðu að hann væri of feiminn til að spila,“ skrifar faðir hans,“ skrifar faðir hans í fallegri færslu á Facebook.

Karlda Scooby Lewin segir að sonur sinn sé með sterkan haus og að það hjálpi. „Þegar hann er laminn niður þá stígur hann aftur upp, það er ekki í boði að vera niðri.“

Margir efuðust um þennan unga dreng en hann hefur svo sannarlega sannað ágæti sitt með Everton og enska landsliðinu„Höfnun í lífinu er oft leið inn á þína braut, ef þú bíður nógu lengi eftir klippingu þá kemur að þér.“

„Travis Binnion, David Unsworth, Ronald Koeman, Duncan Ferguson, Carlo Ancelotti. Takk fyrir að trúa á hann þegar aðrir gerðu það ekki.“

Hann grét eftir að sonur sinn spilaði í sigri Engalnds á Wales. „Tárin í kvöld eru gleðitár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni

Axel Óskar tekur slaginn áfram með Aftureldingu í Lengjudeildinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála

Guardiola fjarverandi í dag vegna persónulegra vandamála
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“

Albert fer yfir daginn þar sem alþjóð frétti af því að hann væri sakaður um nauðgun – „Ég vissi hvað gerðist þetta kvöld“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim

Vilja fá vöðvabúntið aftur heim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann

Sögulegur sigur Blika – Sá fyrsti í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar og skilar 60 milljónum í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu

Ræðir fósturmissi opinskátt eftir tvö fósturlát unnustu sinnar – Samstarfsfélagi hans kom með óheppilega spurningu