fbpx
Laugardagur 31.október 2020
433Sport

Barcelona sigrar á Spáni

Sóley Guðmundsdóttir
Fimmtudaginn 1. október 2020 21:35

Ansu Fati skoraði fyrsta mark Barcelona. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Celta de Vigo tók á móti Barcelona í spænsku deildinni í kvöld. Barcelona sigraði leikinn með þremur mörkum gegn engu.

Ansu Fati skoraði fyrsta mark leiksins á 11. mínútu. Barcelona missti mann út af á 42. mínútu þegar Clément Lenglet fékk að líta rauða spjaldið.

Forysta Barcelona jókst á 51. mínútu þegar Lucas Olaza skoraði sjálfsmark. Sergio Roberto innsiglaði sigur Börsunga með marki í uppbótartíma.

Celta de Vigo 0 – 3 Barcelona

0-1 Ansu Fati (11′)
0-2 Lucas Olaza (51′) (Sjálfsmark)
0-3 Sergio Roberto (90+5′)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

KSÍ blæs öll mót af – Valur og Breiðablik Íslandsmeistari

KSÍ blæs öll mót af – Valur og Breiðablik Íslandsmeistari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórleikur á Old Trafford – Draumalið leikmanna liðanna

Stórleikur á Old Trafford – Draumalið leikmanna liðanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útvarpsstjórinn hræddi líftóruna úr Rúnari þegar hann brá sér í hlutverk jólasveins

Útvarpsstjórinn hræddi líftóruna úr Rúnari þegar hann brá sér í hlutverk jólasveins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óttast að biðin geti orðið löng og erfið

Óttast að biðin geti orðið löng og erfið
433Sport
Í gær

Hjörvar segir fólkið í Laugardalnum hrætt við umræðuna: „Ef Guðni stendur ekki í lappirnar, þá veit ég ekki hvað“

Hjörvar segir fólkið í Laugardalnum hrætt við umræðuna: „Ef Guðni stendur ekki í lappirnar, þá veit ég ekki hvað“
433Sport
Í gær

Ellert var beðinn um að greiða mútur – „Maðurinn horfði á mig eins og hvern annan fávita“

Ellert var beðinn um að greiða mútur – „Maðurinn horfði á mig eins og hvern annan fávita“
433Sport
Í gær

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á

Hörður Björgvin spilaði allan leikinn í jafntefli – Arnór kom inn á
433Sport
Í gær

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal

Rúnar Alex byrjar í sínum fyrsta leik fyrir Arsenal