fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Kjartan Henry rifti samningi sínum í gær – Kemur hann heim í KR?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. október 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason rifti samningi sínum við Vejle í Danmörku í gær og getur því samið við nýtt félag þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn hafi lokað í gær.

Þessi 34 ára framherji hefur verið í kuldanum hjá Vejle síðustu vikur eftir að hafa gagnrýt liðsval eftir fyrsta leik.

Kjartan skoraði 17 mörk í B-deildinni í Danmörku í fyrra og átti stóran þátt í því að liðið komst upp í efstu deild.

„Það voru allir aðilar sammála um að rifta samningi Kjartan svo að hann geti fengið að spila,“
sagði Jacob Kruger yfirmaður knattspyrnumála hjá Vejle.

Kjartani var þakkað fyrir sitt framlag en framherjinn hefur verið orðaður við uppeldisfélag sitt KR. Kjartan yfirgaf KR árið 2014 og hefur síðan þá spilað í Danmörku og í Ungverjalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni