fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
433

Kjartan Henry rifti samningi sínum í gær – Kemur hann heim í KR?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. október 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjartan Henry Finnbogason rifti samningi sínum við Vejle í Danmörku í gær og getur því samið við nýtt félag þrátt fyrir að félagaskiptaglugginn hafi lokað í gær.

Þessi 34 ára framherji hefur verið í kuldanum hjá Vejle síðustu vikur eftir að hafa gagnrýt liðsval eftir fyrsta leik.

Kjartan skoraði 17 mörk í B-deildinni í Danmörku í fyrra og átti stóran þátt í því að liðið komst upp í efstu deild.

„Það voru allir aðilar sammála um að rifta samningi Kjartan svo að hann geti fengið að spila,“
sagði Jacob Kruger yfirmaður knattspyrnumála hjá Vejle.

Kjartani var þakkað fyrir sitt framlag en framherjinn hefur verið orðaður við uppeldisfélag sitt KR. Kjartan yfirgaf KR árið 2014 og hefur síðan þá spilað í Danmörku og í Ungverjalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn handtekin um helgina

Goðsögn handtekin um helgina
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir

Þorsteinn spurður út í háværar sögusagnir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða