fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Yfirlýsing: „Það eru lygar að halda því fram að Ragnar glími við áfengisvandamál“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rostov, liðið sem Ragnar Sigurðsson lék með í Rússlandi hefur sent frá sér yfirlýsingu. Þar er umfjöllun um Ragnar í Rússlandi svarað. Í fjölmiðlum í Rússlandi hefur því verið slegið upp, að Ragnar glími við áfengisvandamál.

Það er langt frá sannleikanum miðað við yfirlýsingu Rostov, félagið segist hafa samþykkt beiðni Ragnars um að rifta samningi. Vegna þess að hann hafi alltaf, komið vel fram og staðið sig í einu og öllu.

,,Í dag, komu fram upplýsingar sem eru ærumeiðandi fyrir fyrrum fyrirliða félagsins, Ragnar Sigurðsson. Það eru lygar að halda því fram að Ragnar glími við áfengisvandamál. Ragnar hefur sannað sig sem frábær atvinnumaður, þann tíma sem hann hefur verið hérna,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

,,Ragnar er persóna sem er alltaf hægt að treysta á erfiðum tímum, þess vegna var hann fyrirliði hérna. Ragnar bað um að rifta samningi sínum hérna, við vildum gera það fyrir Ragnar vegna þess að hann lagði sem fram í hverjum einasta leik og hefur góða mannkosti. Við viljum vara fjölmiðla við að fjalla ekki um mál sem þeir hafa ekkert vit á.“

Ragnar er nú í viðræðum við lið í Tyrklandi og svo sitt gamla félag FCK í Kaupmannahöfn. Ragnar er 33 ára gamall og hefur átt farsælan 13 ára feril í atvinnumennsku auk þess að vera einn besti leikmaður íslenska landsliðsins.

 

View this post on Instagram

 

Заявление футбольного клуба «Ростов» о ситуации с Рагнаром Сигурдссоном⠀ ⠀ 8 января в СМИ появилась порочащая информация об экс-капитане футбольного клуба «Ростов» Рагнаре Сигурдссоне.⠀ ⠀ Сведения о якобы «серьезных проблемах с алкоголем» у игрока не соответствуют действительности. За почти два года выступлений в «Ростове» Рагнар показал себя как большой профессионал и человек, на которого всегда можно положиться в тяжелой ситуации. Именно поэтому в этом сезоне он носил капитанскую повязку.⠀ ⠀ Благодаря успешной игре, исландский футболист также вошел в состав символической сборной отбора Евро-2020.⠀ ⠀ Контракт с капитаном был расторгнут по его просьбе. Мы пошли навстречу Сигурдссону, поскольку высоко ценим его самоотдачу в каждом матче и человеческие качества. Хотим предостеречь СМИ от распространения непроверенной информации.⠀ ⠀ #ФКРостов #МыРостов #Сигурдссон

A post shared by Футбольный клуб «Ростов» (@fcrostov) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram