fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Yfirlýsing: „Það eru lygar að halda því fram að Ragnar glími við áfengisvandamál“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. janúar 2020 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rostov, liðið sem Ragnar Sigurðsson lék með í Rússlandi hefur sent frá sér yfirlýsingu. Þar er umfjöllun um Ragnar í Rússlandi svarað. Í fjölmiðlum í Rússlandi hefur því verið slegið upp, að Ragnar glími við áfengisvandamál.

Það er langt frá sannleikanum miðað við yfirlýsingu Rostov, félagið segist hafa samþykkt beiðni Ragnars um að rifta samningi. Vegna þess að hann hafi alltaf, komið vel fram og staðið sig í einu og öllu.

,,Í dag, komu fram upplýsingar sem eru ærumeiðandi fyrir fyrrum fyrirliða félagsins, Ragnar Sigurðsson. Það eru lygar að halda því fram að Ragnar glími við áfengisvandamál. Ragnar hefur sannað sig sem frábær atvinnumaður, þann tíma sem hann hefur verið hérna,“ segir í yfirlýsingu félagsins.

,,Ragnar er persóna sem er alltaf hægt að treysta á erfiðum tímum, þess vegna var hann fyrirliði hérna. Ragnar bað um að rifta samningi sínum hérna, við vildum gera það fyrir Ragnar vegna þess að hann lagði sem fram í hverjum einasta leik og hefur góða mannkosti. Við viljum vara fjölmiðla við að fjalla ekki um mál sem þeir hafa ekkert vit á.“

Ragnar er nú í viðræðum við lið í Tyrklandi og svo sitt gamla félag FCK í Kaupmannahöfn. Ragnar er 33 ára gamall og hefur átt farsælan 13 ára feril í atvinnumennsku auk þess að vera einn besti leikmaður íslenska landsliðsins.

 

View this post on Instagram

 

Заявление футбольного клуба «Ростов» о ситуации с Рагнаром Сигурдссоном⠀ ⠀ 8 января в СМИ появилась порочащая информация об экс-капитане футбольного клуба «Ростов» Рагнаре Сигурдссоне.⠀ ⠀ Сведения о якобы «серьезных проблемах с алкоголем» у игрока не соответствуют действительности. За почти два года выступлений в «Ростове» Рагнар показал себя как большой профессионал и человек, на которого всегда можно положиться в тяжелой ситуации. Именно поэтому в этом сезоне он носил капитанскую повязку.⠀ ⠀ Благодаря успешной игре, исландский футболист также вошел в состав символической сборной отбора Евро-2020.⠀ ⠀ Контракт с капитаном был расторгнут по его просьбе. Мы пошли навстречу Сигурдссону, поскольку высоко ценим его самоотдачу в каждом матче и человеческие качества. Хотим предостеречь СМИ от распространения непроверенной информации.⠀ ⠀ #ФКРостов #МыРостов #Сигурдссон

A post shared by Футбольный клуб «Ростов» (@fcrostov) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina

Eftir mörg vond tíðindi fær Arteta góðar fréttir fyrir helgina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna

Átján ára drengur lést í umferðinni – Sá sem keyrði á hann flúði af vettvangi og var undir áhrifum fíkniefna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“

Mætti með heimatilbúið klám af sér og kærustunni í vinnuna og sýndi öllum – „Nei, nei, þetta er nýja kærastan mín“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Í gær

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM

Útilokar ekki að skipta um þjóðerni eftir að Skotar komust á HM
433Sport
Í gær

Félag Alberts horfir til London

Félag Alberts horfir til London