fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Hvaða landsliðsmenn munu stíga skrefið í þjálfun? – Telja að Aron Einar geri það

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. janúar 2020 13:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru valdeflandi umræður í Dr. Football, hlaðvarpsþættinum í dag þar sem rætt var um framtíðarþjálfara sem gætu komið úr íslenska landsliðinu í fótbolta.

Íslenska landsliðið í dag hefur náð mögnuðum árangri síðustu ár og má búast við að einhverjir af þeim leikmönnum stígi skrefið í þjálfun. En hverjir eru líklegir í þjálfun?

,,Ef að Alfreð Finnbogason ætlar að verða þjálfari, þá verður hann þjálfari. Hann er gáfaður, þekkir fótbolta út og inn. Getur orðið hörkuþjálfari, þetta er vinna. Þetta er ekki bara æfing í 90 mínútur, vinna allan daginn ef það á að gera þetta af viti. Ari Freyr gæti orðið þjálfari,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson, sérfræðingur þáttarins.

Mikael Nikulásson er öruggur á því að fyrirliði þjóðar, Aron Einar Gunnarsson verði þjálfari. ,,Aron Einar gæti orðið þjálfari, kæmi mér á óvart ef Alfreð færi ekki í þetta. Það kæmi mér á óvart ef Aron Einar, yrði ekki þjálfari.“

,,Ég held að Kári Árnason nenni þessu ekki, hann gæti samt alveg farið í þetta. Hannes Þór Halldórsson, gæti farið í það.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag

Tyrkjunum boðið upp á ískaldar aðstæður í Reykjavík á fimmtudag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar

Amorim virðist opinn fyrir því að hleypa tveimur leikmönnum burt í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær

Einn maður tekinn af lífi af stuðningsmönnum eftir hörmungarnar í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki

Neville með tárin í augunum á þungum fundi með starfsfólki
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Í gær

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United

Mane útskýrir hvers vegna hann hafnaði Manchester United
433Sport
Í gær

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“

Sat í stúkunni í Varsjá og fannst magahöggið alltaf vera á leiðinni – „Mér leið ekki vel“