Mánudagur 24.febrúar 2020
433Sport

United sagt skoða það að reka Solskjær: Óvænt nafn sagt efst á blaði

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United mun skoða það að reka Ole Gunnar Solskjær í sumar ef úrslitin batna ekki. Þetta segir enska götublaðið Daily Mail.

Það sem kemur einnig fram í frétt Daily Mail er að Gareth Southgate, þjálfari Englands sé efstur á óskalista United.

Sagt er að United muni reyna að fá Soutgate eftir Evrópumótið í sumar ef Solskjær mistekst að koma United á gott skrið.

United hefur hikstað hressilega undir stjórn Solskjær á þessari leiktíð en liðið situr í fimmta sæti deildarinnar.

Southgate hefur náð að láta enska landsliðið spila skemmtilegan fótbolta síðustu ár og það hefur heillað marga.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hazard er alvarlega meiddur – EM í hættu

Hazard er alvarlega meiddur – EM í hættu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik

Aubameyang með tvö er Arsenal lagði Everton í fimm marka leik
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fernandes skoraði og lagði upp í sigri United

Fernandes skoraði og lagði upp í sigri United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarliðin á Emirates: Gylfi á sínum stað

Byrjunarliðin á Emirates: Gylfi á sínum stað
433Sport
Í gær

Magnaður Ronaldo jafnaði met Batistuta

Magnaður Ronaldo jafnaði met Batistuta
433Sport
Í gær

Jesus tryggði City öll stigin á King Power

Jesus tryggði City öll stigin á King Power