fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Hafði ekki skorað mark í meira en ár fyrr en í dag: ,,Ég hef ekki verið í besta forminu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, skoraði loksins mark fyrir liðið í 6-0 sigri á Tranmere í dag.

Lingard hafði ekki skorað í 366 daga í röð en komst á blað í dag sem gæti gert afar góða hluti fyrir enska landsliðsmanninn.

,,Ég hef ekki verið í besta forminu. Það er gott að geta skorað mark og hjálpað liðinu,“ sagði Lingard.

,,Það voru margir sem gerðu sitt. Þetta var heilt yfir mjög heilsteypt frammistaða. Við vissum að þetta yrði erfitt en við komumst áfram.“

,,Að ná inn marki snemma er alltaf gott til að róa stuðningsmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona