fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433

Hafði ekki skorað mark í meira en ár fyrr en í dag: ,,Ég hef ekki verið í besta forminu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. janúar 2020 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, skoraði loksins mark fyrir liðið í 6-0 sigri á Tranmere í dag.

Lingard hafði ekki skorað í 366 daga í röð en komst á blað í dag sem gæti gert afar góða hluti fyrir enska landsliðsmanninn.

,,Ég hef ekki verið í besta forminu. Það er gott að geta skorað mark og hjálpað liðinu,“ sagði Lingard.

,,Það voru margir sem gerðu sitt. Þetta var heilt yfir mjög heilsteypt frammistaða. Við vissum að þetta yrði erfitt en við komumst áfram.“

,,Að ná inn marki snemma er alltaf gott til að róa stuðningsmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum

Hilmar Árni verður aðstoðarmaður Óskars í Vesturbænum
433Sport
Í gær

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“

Lýsir áhyggjum af stöðunni í Eyjum – „Alvarlegt merki um að kerfið sé ekki að þjóna öllum börnum jafnt“