fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Rúnar sagði nei við Liverpool en sér ekki eftir því: „Stæði sennilega ekki í lappirnar í dag“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 18:30

Rúnar Kristinsson þjálfari KR og stjörnublaðamaðurinn, Ágúst Borgþór á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson, þjálfari KR var í skemmtilegu spjalli við FantasyGandalf fyrir helgi. Þar fór hann yfir ýmsa hluti.

Eitt af því sem Rúnar ræddi í þættinum var tilboð sem hann fékk í hendurnar frá Liverpool árið 1989. Rúnar var þá að slá í gegn með KR.

Rúnar æfði með Liverpool og fékk að lokum tilboð frá Kenny Dalglish, þá þjálfara liðsins en hafnaði því.
„Ég sé ekkert eftir þvi að hafa sagt, nei. Það er svo langt síðan. Fótboltinn í Englandi þá var allt annar en hann er í dag og hentaði mér ekki. Ég stæði sennilega ekki í lappirnar í dag hefði ég farið þangað,“ sagði Rúnar léttur.

Rúnar lék á Íslandi til ársins 2004 en þá hélt hann til Norðurlandanna áður en hann lék um langt skeið í Belgíu. „Ég átti að fara fyrr því ég var búinn að vera í tvö til þrjú ár. Ég var búinn að ná toppnum á Íslandi sumarið 1990 þegar við töpum bikarúrslitaleiknum í vítakeppni á móti Val. Þegar þú ert kominn á þann stall þá er erfitt að bæta sig mikið,“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn

Lét gelda sig til að þurfa ekki að horfa á sama barnaefnið í fimmta sinn
433Sport
Í gær

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“

Halldór útskýrir nánar ummæli sín sem vöktu gríðarlega athygli – „Svo er það sett saman á einhvern hátt og þá er auðvelt að klippa þetta út“
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá

Arsenal og United fá að vita af verðmiða sem gæti fælt þau frá
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar

Frábær tíðindi hjá Chelsea fyrir stórleik helgarinnar