fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Harkaleg mótmæli framundan: Sungu ógeðslegt lag – „Af hverju erum við ekki búnir að drepa þig“

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 25. janúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United eru reiðir, í raun brjálaðir yfir því hvernig félaginu þeirra er stjórnað. Ed Woodward, stjórnarformaður félagsins er sá sem stuðningsmenn beina spjótum sínum að.

Gegn Burnley á miðvikudag sungu stuðningsmenn félagisns fremur ógeðslegt lag um Woodward.

,,Ed Woodward þú munt deyja, af hverju erum við ekki búnir að drepa þig? Veit ég ekki. Skerum hann frá haus og niður að tám, Ed Woodward þú munt deyja,“ sungu stuðningsmenn United.

Nú kemur svo fram í enskum miðlum að stuðningsmenn United ætli að mótmæla harkalega gegn Wolves á næsta heimaleik félagsins.

Stuðningsmenn félagsins vilja Glazer fjölskylduna sem á félagið og Woodward burt. Sagt er að stuðningsmenn félagsins muni labba af vellinum á 58 mínútu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld

Þetta er það sem Ronaldo sagði við Heimi í reiðiskasti í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir

Íþróttavikan: Keli og Viktor Unnar gera upp landsleikinn – Fínasta frammistaða en á sunnudaginn er allt undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Solskjær ráðinn í áhugavert starf

Solskjær ráðinn í áhugavert starf
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands